Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
froðuúðabrúsi
ENSKA
foam aerosol
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Úðabrúsi með eldfimum efnum skal flokkast í annan af tveimur undirflokkum þessa flokks á grundvelli efnisþátta í honum, brennsluvarma hans og, ef við á, niðurstöðu úr froðuprófun (fyrir froðuúðabrúsa) og prófun á íkviknunarfjarlægð og prófun á íkviknun í lokuðu rými (fyrir vökvaúðabrúsa (e. spray aerosols)) í samræmi við mynd 2.3.1 og tilmæli SÞ um flutning á hættulegum farmi, Handbók um prófanir og viðmiðanir, liðir 31.4, 31.5 og 31.6 í III. hluta.

[en] A flammable aerosol shall be classified in one of the two categories for this Class on the basis of its components, of its chemical heat of combustion and, if applicable, of the results of the foam test (for foam aerosols) and of the ignition distance test and enclosed space test (for spray aerosols) in accordance with Figure 2.3.1 and the UN Recommendations on the Transport of Dangerous Goods, Manual of Tests and Criteria, Part III, sub-sections 31.4, 31.5 and 31.6.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1272/2008 frá 16. desember 2008 um flokkun, merkingu og pökkun efna og blandna, um breytingu og niðurfellingu á tilskipunum 67/548/EBE og 1999/45/EB og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1907/2006

[en] Regulation (EC) No 1272/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on classification, labelling and packaging of substances and mixtures, amending and repealing Directives 67/548/EEC and 1999/45/EC, and amending Regulation (EC) No 1907/2006

Skjal nr.
32008R1272
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira